Björn Jónsson tenor från Island

Fredrik Zetterström
83 / 100

Björn Jónsson (Ingiberg) nam við Söngskólann í Reykjavík hjá Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur. Hann útskrifaðist með einsöngvarapróf frá tónlistarháskólanum Trinity College of Music (nú Trinity Laban Conservatoire of Music and Dance) í London árið 1994. Björn fékk námsstyrk frá tónlistarháskólanum Guildhall School of Music and Drama í London og lauk hann námi frá óperudeild skólans árið 1996.

Björn Jónsson tenor från Island

Björn Jónsson hans þar var Thomas Hemsley CBE. Björn sótti söngtíma hjá Sigurði Demetz og að undirlagi hans var honum boðið til Ítalíu til að syngja hlutverk Nemorino í óperunni Ástardrykknum eftir Donizetti undir leiðsögn Katiu Ricciarelli. Uppfærslan var sýnd í ítalska ríkissjónvarpinu RAI 3. Í framhaldi af því sótti Björn einkatíma bæði hjá Katiu Ricciarelli og síðar hjá Franco Corelli í Mílanó. Við Íslensku óperuna hefur Björn sungið hlutverk Normanno í Luciu di Lammermoor, Ferrando í Cosi fan Tutte og Nemorino í Ástardrykknum.

Malmö Opera

Björn var fastráðinn við óperuna í Malmö þar sem hann söng í mörgum óperuuppfærslum og á tónleikum m.a. hlutverk Tonio í Dóttur herdeildarinnar. Fyrir frammistöðu sína í því hlutverki hlaut hann lofsamlega dóma. Önnur hlutverk Björns eru m.a. Nadir í Perluköfurunum, Carlo í Linda di Chamounix, Le père í Dialogues des Carmelites, Pong í Turandot og Beppe í Pagliacci. Af kirkjulegum verkum hefur hann m.a. sungið messur og óratoríur eftir Bach, Händel, Haydn, Rossini, Dvořák og Mozart á Íslandi og víða um Evrópu. Björn hefur tekið þátt í frumflutningi íslenskra verka, s.s. Guðbrandsmessu eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, óratoríunni Ceciliu eftir Áskel Másson og óperunni Ragnheiði eftir Gunnar Þórðarson í Skálholti síðastliðið sumar.

Guildhall school of Music and Drama

Han kommer från Island och har utbildat sig bl a vid Guildhall school of Music and Drama Course och Trinity College of Postgraduate Diploma Vocal Training i London och Reykjavík School of Singing. Efter avslutad utbildning 1994 har han medverkat I många operaföreställningar, bl a som Ferrando I Così fan tutte, Borsa i Rigoletto, Carlo i Linda di Chamounix i England, Italien och på Island. Han sjungit i Kasper Beech Holtens uppsättning av Kärleksdrycken på Island Opera. Han har även medverkat i ett antal konserter som Händels Messiah, Haydns Die Schöpfung.

Upplevda föreställningar

Opera Roll Operahus Datum
Regementets dotter Tonio Malmö Opera 30.9.1999
Turandot Ping Malmö Opera 21.9.2004

 läs mer